Pappírskökur, hvítar

Ţegar ég hóf búskap fyrir u.ţ.b. 35 árum gerđi ég eins og svo margar ađrar ungar konur ađ handskrifa í góđa stílabók allskyns uppskriftir ađ góđum réttum, tertum og smákökum. Uppskriftirnar fengust hjá vinkonum, úr dagblöđum og af kakóboxi. Fyrir ca 4 árum lánađi ég bókina en fékk ekki aftur ţrátt fyrir margar tilraunir, hún var bara týnd. En núna er ég glöđ, í kvöld var gamla stílabókin mín komin á sinn stađ í bókahillunni, hvernig hún komst ţangađ er og verđur vćntanlega ráđgáta nćstu ára en hér er  ein uppskriftin sem heitir

Pappírskökur hvítar

í dag myndu ţćr kallast Muffins

250 gr sykur  og  

5 egg   ţeytt saman 

250 gr smjörlíki     brćtt og látiđ kólna       

250 gr hveiti 

1 tsk lyftiduft

1/2 tsk hjartarsalt

sítrónudropar (magn ekki gefiđ upp í bók)

Ţurefni sigtuđ saman, svo smjörlíki og eggjahrćran

síđast sítrónudropar

sett í pappírsform og bakađ viđ 200° í 12-13 mín

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband