23.10.2008 | 14:01
Fiskisúpan mín
1 dós tómatar
1 stilkur sellery sneitt
1 laukur saxaður
2 stórar gulrætur sneiddar
1 paprika söxuð
1,5 lítrar vatn
1 hvítlaukur saxaður
1/2 msk grænmetis eða kjötkraftur
slatti af salvíu, rósmarin og balsiliku
allt í pottinn og látið malla
svo 500 -600 gr fiskur í bitum
salt og pipar eftir smekk
ég set stundum rjóma eða rjómaost í súpuna
ef þið eigið ekki allt kryddið þá bara sleppa þeirri sortinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.