Fćrsluflokkur: Bloggar
28.11.2008 | 15:32
Milljón króna gjöf
Góđ frétt var í Morgunblađinu í gćr, mćttum viđ sjá fleiri slíkar
Mćđrastyrksnefnd fékk 1.000.000 kr ađ gjöf frá áhöfninni á Ţerney
Frábćrt og fallega gert
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2008 | 01:24
Pappírskökur, hvítar
Ţegar ég hóf búskap fyrir u.ţ.b. 35 árum gerđi ég eins og svo margar ađrar ungar konur ađ handskrifa í góđa stílabók allskyns uppskriftir ađ góđum réttum, tertum og smákökum. Uppskriftirnar fengust hjá vinkonum, úr dagblöđum og af kakóboxi. Fyrir ca 4 árum lánađi ég bókina en fékk ekki aftur ţrátt fyrir margar tilraunir, hún var bara týnd. En núna er ég glöđ, í kvöld var gamla stílabókin mín komin á sinn stađ í bókahillunni, hvernig hún komst ţangađ er og verđur vćntanlega ráđgáta nćstu ára en hér er ein uppskriftin sem heitir
Pappírskökur hvítar
í dag myndu ţćr kallast Muffins
250 gr sykur og
5 egg ţeytt saman
250 gr smjörlíki brćtt og látiđ kólna
250 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk hjartarsalt
sítrónudropar (magn ekki gefiđ upp í bók)
Ţurefni sigtuđ saman, svo smjörlíki og eggjahrćran
síđast sítrónudropar
sett í pappírsform og bakađ viđ 200° í 12-13 mín
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2008 | 14:01
Fiskisúpan mín
1 dós tómatar
1 stilkur sellery sneitt
1 laukur saxađur
2 stórar gulrćtur sneiddar
1 paprika söxuđ
1,5 lítrar vatn
1 hvítlaukur saxađur
1/2 msk grćnmetis eđa kjötkraftur
slatti af salvíu, rósmarin og balsiliku
allt í pottinn og látiđ malla
svo 500 -600 gr fiskur í bitum
salt og pipar eftir smekk
ég set stundum rjóma eđa rjómaost í súpuna
ef ţiđ eigiđ ekki allt kryddiđ ţá bara sleppa ţeirri sortinni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2008 | 15:11
5% álag á myntkörfulán
Svo eftir ţessa eftirgrennslan er ég ekkert í betri málum ţrátt fyrir ţćr lausnir sem bođiđ er upp á ţessa dagana.
Allavega ţarf ađ hugsa dćmiđ vel og vandlega áđur en fariđ er í ţessar breytinar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)