Fćrsluflokkur: Bloggar

Milljón króna gjöf

Góđ frétt var í Morgunblađinu í gćr, mćttum viđ sjá fleiri slíkar

Mćđrastyrksnefnd fékk 1.000.000 kr ađ gjöf frá áhöfninni á Ţerney

Frábćrt og fallega gert

 


Pappírskökur, hvítar

Ţegar ég hóf búskap fyrir u.ţ.b. 35 árum gerđi ég eins og svo margar ađrar ungar konur ađ handskrifa í góđa stílabók allskyns uppskriftir ađ góđum réttum, tertum og smákökum. Uppskriftirnar fengust hjá vinkonum, úr dagblöđum og af kakóboxi. Fyrir ca 4 árum lánađi ég bókina en fékk ekki aftur ţrátt fyrir margar tilraunir, hún var bara týnd. En núna er ég glöđ, í kvöld var gamla stílabókin mín komin á sinn stađ í bókahillunni, hvernig hún komst ţangađ er og verđur vćntanlega ráđgáta nćstu ára en hér er  ein uppskriftin sem heitir

Pappírskökur hvítar

í dag myndu ţćr kallast Muffins

250 gr sykur  og  

5 egg   ţeytt saman 

250 gr smjörlíki     brćtt og látiđ kólna       

250 gr hveiti 

1 tsk lyftiduft

1/2 tsk hjartarsalt

sítrónudropar (magn ekki gefiđ upp í bók)

Ţurefni sigtuđ saman, svo smjörlíki og eggjahrćran

síđast sítrónudropar

sett í pappírsform og bakađ viđ 200° í 12-13 mín

 

 


Fiskisúpan mín

 

1 dós tómatar

1 stilkur sellery sneitt

1 laukur saxađur

2 stórar gulrćtur sneiddar

1 paprika söxuđ

1,5 lítrar vatn

1 hvítlaukur saxađur

1/2 msk grćnmetis eđa kjötkraftur

slatti af salvíu, rósmarin og balsiliku

allt í pottinn og látiđ malla

svo 500 -600 gr fiskur í bitum

salt og pipar eftir smekk

ég set stundum rjóma eđa rjómaost í súpuna

ef ţiđ eigiđ ekki allt kryddiđ ţá bara sleppa ţeirri sortinni


5% álag á myntkörfulán

 Ég eins og svo margir ađrir hef áhyggjur af myntkörfuláni svo ég fór í bankann og spurđist fyrir um ţann möguleika ađ frysta myntkörfulán í einhvern tíma. Ţar var mér sagt ađ í ţađ minnsta 5% álag á lánsfjárhćđ bćttist viđ út lánstímann og gćti álagiđ orđiđ jafnvel hćrra.Ekki er ţađ hagstćđur kostur ef satt er. Ţá kom upp sú spurning ađ fresta afborgun, einni eđa fleirum og setja ţćr afborganir  aftast  í afborgunarpakkann, jú ţađ er hćgt en kostnađur er talsverđur ţar sem ţinglýsa ţarf ţá láni aftur. 

Svo eftir ţessa eftirgrennslan er ég ekkert í betri málum ţrátt fyrir ţćr “lausnir“ sem bođiđ er upp á ţessa dagana.

Allavega ţarf ađ hugsa dćmiđ vel og vandlega áđur en fariđ er í ţessar breytinar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband